mánudagur, 16. mars 2015

Koh phangan og phi phi

Koh phangan og Koh Phi Phi eru bara fallegustu stadir sem eg hef farid til. Hvitur sandur, saegraenn sjor og solin skin alla daga. Allann timann a eyjunum var hitinn i kringum 35- tannig vid vorum ad grillast. Vid lentum einmitt i tvi ad brenna fyrsta daginn okkar a koh phangan tannig vid forum mjog rolega i solina naestu daga. 

Hotelid okkar a koh phangan var bara a strondinni, tannig vid turftum bara ad labba af veitingastadnum og ta vorum vid komnar a strondina. Tar voru lika hengirum, bordtennisbord, badmintonspadar og alls konar boltar sem vid gatum fengid lanad tannig okkur leiddist ekki.

Hapunktur Koh Phangan var tho full moon an nokkurs efa. Vid forum 5 saman a strondina og hittum mjog marga islendinga tarna. Tad voru i alvorunni svona 20 tusund manns a strondinni- enda risastor strond og ekki vantadi stemminguna.

Personulega fannst mer phi phi fallegari stadur. Tar komum vid a bryggjuna og fengum bara ad vita ad vid aettum ad labba uppa hotel tvi tad eru engir vegir ad hotelinu. Vid gistum alveg i midjunni a baenum tannig vid gatum rolt uti a kvoldin og skodad alls konar hluti. 
Dag nr 3 a phi phi leigdum vid bat med thyskri stelpu sem vid hittum a strondinni og eyddum heilum degi ad snorkla a otrulega fallegum stodum og fara med batnum a milli. Tar endudum vid a monkey beach- thar sem margir turistar fara ad skoda apana sem bara stjorna strondinni og fa sko nog af athygli. 

Vid gerdum annars ekki mikid annad en ad fara i solbad, sund, a strondina og skoda i svona litlum budum. Hingad til er phi phi uppahalds stadurinn sem eg hef farid til. Maeli hikalaust med tessum stad og eg aetla sko sannarlega ad kikja hingad aftur seinna i lifinu minu. 

Tokum svo 12 tima rutu og 2klst bat til ad komast til Bangkok tar sem vid erum ad fara i 20 daga med hop til Kambodiu og Vietnam.

xoxo
A&A

þriðjudagur, 3. mars 2015

Tæland

Eftir 6 tima flug frá Dubai tók við okkur 33 hiti i Bangkok. Við biðum spenntar eftir tvi að koma út ur flugvellinum og sjá skilti með nöfnunum okkar a, en tad gerðist ekki. Tegar við komum út var ekkert skilti og við fundum bílstjórann hvergi. Eftir að við fundum konuna loksins ta var hun vist ekki með okkur a skrá hjá sér en við kipptum tvi i lag. Frá flugvellinum forum við með 4 Dönum og einni stelpu frá Noregi að hostelinu okkar.

Hostelid sem við gistum a var danskt tannig tad var mjög mikið af Dönum tarna og starfsfólkið talaði dönsku. Tad var mjög mikið af krökkum eins og okkur tarna, sem sagt i bakpokaferdalagi. Við gistum i herbergi með 10 kojum sem var bara nokkuð ágætt.  

Við löbbuðum um i kringum svæðið hjá hótelinu og tokum strax eftir tvi af komast yfir götur er rugl! Tad voru engin gönguljos tannig við vorum bara að taka áhættuna i hvert skipti og hlaupa yfir eða stoppa a miðri götunni. Fólk horfi líka mikið a okkur tvi vid vorum svo hvítar. Ein fékk meira ad segja ad taka mynd af okkur. Svo var önnur gömul krúttleg kona sem vildi endilega fá ad snerta fallegu hvítu húðina okkar. Mjög gaman ad tvi haha. 
Hins vegar var ekki mikið gert i Bangkok tar sem Onnu byrjaði að liða eitthvað illa. Við forum a weekend market - sem er RISA stór markaður með alls konar ódýru dóti. Getur fundið hvað sem er tarna og við keyptum ýmislegt. 

Leiðin heim tók sinn tima. Tad tók okkur 6 skipti að finna leigubíl. Fyrsti henti okkur bara út tvi hann talaði ekki ensku og allir hinir vildu ekki kveikja a mælinum i bílnum. Tad er bara eitt tad erfiðasta sem eg ef lent i- að fá taxana til að keyra a mæli. Enginn vildi gera tad og við vorum treyttar a tessu og gáfumst upp. 

Frá Bangkok tók tad okkur 14 tima að komast til Koh phangan. 8 tima rútuferð og 5 tima bátsferð. Tessu tími leið sko alls ekki hratt. Tar komumst við líka að tvi að Tælendingar nota ekki klósettpappir. Tad er bara fata með vatni tarna við hliðina a klósettinu og ta eru öll golf a floti sem er svooo ósnyrtilegt. Tad eru meira segja skilti a veggjum sem segja ekki henda klósettpappír i klósettin. 

Tegar við komumst loksins a hótelið okkar- eftir mjög mikla rússibana leið upp og niður brekkur i lítilli rútu tar sem við vorum ekki i beltum,  vorum við algjörlega bunar a tvi. Við ætluðum að leggja okkur i smá en sváfum alveg óvart bara allan daginn.

Koh phangan er sjúklega falleg eyja. Skrifum meira um hana næst. 

Xoxo
A&A