mánudagur, 16. mars 2015

Koh phangan og phi phi

Koh phangan og Koh Phi Phi eru bara fallegustu stadir sem eg hef farid til. Hvitur sandur, saegraenn sjor og solin skin alla daga. Allann timann a eyjunum var hitinn i kringum 35- tannig vid vorum ad grillast. Vid lentum einmitt i tvi ad brenna fyrsta daginn okkar a koh phangan tannig vid forum mjog rolega i solina naestu daga. 

Hotelid okkar a koh phangan var bara a strondinni, tannig vid turftum bara ad labba af veitingastadnum og ta vorum vid komnar a strondina. Tar voru lika hengirum, bordtennisbord, badmintonspadar og alls konar boltar sem vid gatum fengid lanad tannig okkur leiddist ekki.

Hapunktur Koh Phangan var tho full moon an nokkurs efa. Vid forum 5 saman a strondina og hittum mjog marga islendinga tarna. Tad voru i alvorunni svona 20 tusund manns a strondinni- enda risastor strond og ekki vantadi stemminguna.

Personulega fannst mer phi phi fallegari stadur. Tar komum vid a bryggjuna og fengum bara ad vita ad vid aettum ad labba uppa hotel tvi tad eru engir vegir ad hotelinu. Vid gistum alveg i midjunni a baenum tannig vid gatum rolt uti a kvoldin og skodad alls konar hluti. 
Dag nr 3 a phi phi leigdum vid bat med thyskri stelpu sem vid hittum a strondinni og eyddum heilum degi ad snorkla a otrulega fallegum stodum og fara med batnum a milli. Tar endudum vid a monkey beach- thar sem margir turistar fara ad skoda apana sem bara stjorna strondinni og fa sko nog af athygli. 

Vid gerdum annars ekki mikid annad en ad fara i solbad, sund, a strondina og skoda i svona litlum budum. Hingad til er phi phi uppahalds stadurinn sem eg hef farid til. Maeli hikalaust med tessum stad og eg aetla sko sannarlega ad kikja hingad aftur seinna i lifinu minu. 

Tokum svo 12 tima rutu og 2klst bat til ad komast til Bangkok tar sem vid erum ad fara i 20 daga med hop til Kambodiu og Vietnam.

xoxo
A&A

Engin ummæli:

Skrifa ummæli