föstudagur, 27. febrúar 2015

Dubai-

hvernig skal byrja a tvi að lýsa dubai?
Borg sem er með marga titla eins og stærsta turn i heimi, stærstu verslunarmiðstöð i heimi og líka stærsta gosbrunn i heimi. Dubai er líka með eitt flottasta flugfélag sem eg hef flogið með, Emirates. Flugvélin var a 2 hæðum, mjög breið og þægileg sæti, 10 sæti i hverri roð og matur og heyrnartól innifalin. Svo löbbuðu starfsfólkið um og var að bjóða upp a ís i enda flugsins, tvílikur lúxus.  Svo má ekki gleyma að Dubai er með endalaust að sjúklega flottum bilum og teir eru nú aldeilis duglegir a flautunni.
 Hins vegar etu lögin mjög strong tarna,, teir i móttökunni a hótelinu okkar vöruðu okkur við tvi að labba alltaf yfir gangbrautir- annars gætum við lent i tvi að fá 7tus kall i sekt bara fyrir að labba yfir götu.

Við komum seint um kvöldid til dubai og eg(Agnes) varð veik i maganum og var tvi vakandi alla nóttina og for tvi næsti dagur bara i rólegheit fyrir framan sjónvarpið a hótelherberginu okkar- sem var undarlega með margar myndir og tætti a ensku.
Hinsvegar vildi eg ekki eyða síðasta deginum i dubai uppi herbergi tannig við hentum okkur út og kíktum a eins marga staði og við gátum.

Við byrjuðum a mall of Emirates sem er stærsta moll i heimi, meira segja með skíðasvæði neðst i mollinu, og röltum smá hring tar. Tadan forum við svo að Burj Khalifa sem eins og flestir vita er stærsti turn i heimi og fyrir framan hann var a hálftíma fresti allt kvöldi þvílíkt flott gosbrunna sýning með ljósum og tónlist.  Við enduðum a að horfa a showid 3x haha. Eftir tad röltum við svo i souk al bahar(held eg) sem er svona inni markadur með alls konar básum.

Forum svo bara upp a hótel og tad munaði mjög litlu að við hefðum getað misst að fluginu okkar til Bangkok tar sem eg hélt að flugið væri kl 9 um morguninn og var búin að biðja ta a hótelinu að vekja okkur kl 6. Svo var flugið bara kl 3 eða eftir 4 tíma tannig við drifum okkur að pakka i flyti.

Er að vinna i tvi að setja myndir inna bloggið - síminn er með eitthver leiðindi i kringum það.

Xoxo
A&A

Engin ummæli:

Skrifa ummæli