mánudagur, 23. febrúar 2015

Fyrstu tveir dagarnir i París

22.feb 
Útaf vonda veðrinu turfum við að bíða i 40min i flugvélinni áður en hún tók að stað. En hins vegar var flugið 40min styttra en það atti að vera. Við biðum svo eftir dótinu okkar og förum svo a mcdonalds að borða. 2 lestum og mikið að labbi seinna komum við a hótelið. Við forum svo aftur út að labba og forum að eiffel turninum. Tar forum við upp og löbbuðum 700 tröppur i turninum. Forum svo og löbbuðum með fram signu og forum svo a ítalskan stað og fengum okkur pizzu. Forum svo uppa herbergi undir teppi að horfa a sjónvarpið. 

23.feb
Vöknuðum snemma og forum niður i morgunmat og forum svo aftur að sofa. Við tókum svo lest niðri bæ og forum að skoða Notre dame. Svo ætluðum við skoða louvre og vildum bara labba þangað. Það tók svona 3 klst að finna louvre og við löbbuðum alltof langt og framhjá safninu. En hinsvegar er París svo flott borg að við vorum bara að skoða og taka myndir a leiðinni. Forum svo að louvre og eftir tad tókum við lest að notre dame og forum a kaffihús að fá okkur baquette. Tokum svo lest tilbaka og forum i búð og keyptum okkur mat til að borða i kvöld og a morgun tegar við forum i flugið til dubai. Svo endaði dagurinn uppa hótelherbergi að borða snakk og horfa a modern family. Um kvöldið byrjaði brunabjallan að hringja mjög hatt þannig við vissum ekkert hvað við áttum ad gera og löbbuðum niður og ta var konan i lobbyinu komin að slökkva a tvi- false alarm haha.

Xoxo

Agnes Ýr & Anna Pála

Engin ummæli:

Skrifa ummæli