föstudagur, 10. apríl 2015

Kambódía og Vietnam

i 20 daga vorum vid ad ferdast i 19 manna hop i gegnum Kambodiu og Vietnam. Vid gistum yfirleitt tvaer naetur a hverjum stad tannig tad er oruggt ad segja ad vid tokum mjog mikid ad rutum. 

Ferdin byrjadi i Bangkok tar sem vid hittum hopinn okkar og fararstjorann og svo daginn eftir loggdum vid ad stad til Kambodiu kl 6 um morguninn. Fyrst stoppid okkar i Kambodiu var Siem reap tar sem vid fengum t.d. ad smakka djupsteikta froska, engisprettur og alls konar skordyr. Hver myndi halda ad djupsteiktur froskur myndi bragdast eins og kjuklingur haha. 
Naesta dag voknudum vid ennta- maettar i lobbyid kl 5 tvi meiri hluti hopsins vildi sja solar upprasina yfir angkor wat og eyddum vid tvi deginum tar og skodudum mjog morg flott musteri.
Seinna um daginn for svo eg og Anna med nokkrum krokkur ur hopnum okkar a fjorhjola ferd tar sem fengum ad sja mikid ad siem reap. Tar fengum vid svo lika ad sitja a buffalo sem var mjog fyndid.
Einnig heimsottum vid New hope i siem reap sem eru samtok sem eru ad hjalpa fataeku folki t.d. ad mennta sig og tau eru med ensku skola fyrir litla krakka. Tar hittum vid nokkra littla krakka og tau sungu fyrir okkur nokkur log a ensku og voru tvilikt kruttleg. Tar fengum vid svo ad borda kvoldmat a svona training restaurant tar sem allur peningurinn fer til theirra.

Naesta stopp var svo Phnom penh sem er hofudborg kambodiu og er strax alveg munur a stodunum. Tar forum vid t.d. ad skoda killing fields og fengum lika ad skoda safnid og hittum meira segja einn mann sem lifdi tessar hamfarir af.

Seinasti stadurinn i kambodiu var Sihanoukville tar sem hotelid okkar var 5min labb fra strondinni tannig timanum okkar var thar eytt ad liggja i solbadi, fara i sjoinn og bbq a strondinni. Einnig forum vid flestir krakkanir i batsferd tar sem vid forum ad snorkla og forum svo a litla einka eyju tar sem voru engir turistar og eyddum heilum degi thar. Sa dagur var einn sa skemmtilegasti i tessari ferd ad minu mati. Laum i solbadi, forum i sjoinn, spiludum strandblak og svo var grillad fyrir okkur .. nokkud mega naes dagur bara haha.

Naest forum vid med 10 tima rutu yfir til Vietnam og fyrsta nottin tar gistum vid i heimagistingu. Thar eldudu nokkrar konur fyrir okkur tvilikt mikid ad mat og ef vid vildum mattum vid profa ad elda med teim

Fyrsti stadurinn sem vid forum svo a i  Vietnam var Ho chi minh city. Thar var tad fyrsta sem eg tok eftir var ad umferdin er mjog hagvaer og brjalud satt ad segja. Endalaust af moturhjolum og vespum sem flauta endalaust og eg myndi giska ad tad vaeru bara naestum tvi engar reglur herna. Og eg sem helt ad tad vaeri erfitt ad fara yfir gotur i bangkok .. herna er madur ekki einu sinni orruggur a gangstettum tvi moturhjolin keyra lika tar. 
Naesti stadur var nha trang og tar sem eg vard veik tar missti eg af teim stad tvi eg eyddi bara ollum minum tima inni herbergi. Sa hinsvegar strondina sem var mjog flott og eg vildi ad eg hefdi komist tangad haha.

Svo forum vid til Hoi an og ta foru sko allir ad eyda peningum i sersaumud fot. Forum i baeinn og tar voru endalaust af svona budum sem gatu saumad mjog flott fot a tig fyrir bara engann pening. Seinna um thann dag forum vid hopurinn i hjolatur um baeinn sem endadi i thrumum og eldingum og tvi kom bara HELLI dempa og vid urdum ad flyja undir skjol. Bidum heill lengi og rigningin syndi engin merki um ad haetta tannig ad fararstjorinn okkkar keypti regnslar handa okkur ollum og vid hjolum um i rigningunni tar sem gotunar voru bara eins og flod. 
Naesta dag forum vid ad laera ad bua til nudlur og tad gekk misvel hja folki en tad var mjog gaman. 

Fra Hoi an forum vid til Hue og gerdum ekki mjog mikid tar heldur en ad labba um baeinn og skoda. Kiktum reyndar a forbidden city sem var mjog flottur stadur og mjog stor med fullt af musterum.
Seinasti stadurinn okkar i Vietnam var Hanoi sem er hofudborgin og hun er mjog falleg. Thar lobbudum vid um i kringum vatnid og forum lika a svona water puppet show sem var virkilega flott. 
Vid hittum einnig 5 islendinga i Hanoi sem voru einmitt fyrstu islendingarnir sem vid hittum fra tvi i taelandi.

Nuna erum vid hinsvegar komnar til Laos og gistum herna i 4 naetur og kemur meira um Laos seinna.

Xoxo
A&A

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli