föstudagur, 19. júní 2015

Peru

Peru 
Seinasta landið okkar i S-Ameríku. Vorum i 18 daga i peru og vorum nú nokkuð mikið að flakka um. Byrjuðum i Lima, en gerðum nú ekki mikið þar sem veðrið var ekkert mega gott og vorum graut þreyttar eftir mjög upptekna viku i Buenos Aires. Við gistum i Miraflores sem var við ströndina og var útsýnið mjög flott þegar við vorum að keyra fra flugvellinum. Við löbbuðum mikið um i Lima að skoða almennings garða ef það var gott veður. 

Cusco: borgin i fjöllunum- bókstaflega. I Cusco tokum við strax eftir þvi hvað súrefnið var þynnra enda vorum við komnar i 3500 m hæð sem er ekkert sma hatt uppi. Vorum sóttar a flugvöllinn með skilti sem stoð a Agnes Pétursdóttir, let okkur liða sma eins og vid værum celeb. 
Cusco er allt öðruvísi en Lima, allt önnur menning bara. Cusco er gamla höfuðborg Inkaveldisins og þau tala sko aldeilis mikið um Inka. Menningin er mjög gömul og merkileg þarna, flest húsin er bara lengst uppi fjalli. Tokum lika eftir þvi að þau eru mjog stolt af lamadyrum og alpakka, hægt að kaupa allt með öðru hvoru dýrinu a. Lika mjog mikið um peysur og sokka sem voru 100% alpakka. 

Við forum einn daginn i hopsferð i Sacred Valley, stoppuðum a 4 stoðum og fengum alla söguna um staðina. Það var alveg hreint ótrúlegt að sjá þessa staði, líka þvi það er svo langt síðan Inkarnir byggðu þetta. I endanum a deginum forum við a einn stað þar sem við vorum komin uppi 3800 m og þa var bara súrefnið svon þunnt að það bara doltid erfitt að anda. 

Það sem toppaði samt allt var Machu Picchu. Persónulega er eg buin að bida eftir þessum degi i 10 ár og var sko alls ekki fyrir vonbrigðum. Það tok okkur þó 40 min i rutu, 3klst i lest og svo aðra 30 min i rutu til að komast þangað.  Vorum svo i 2klst að labba um Machu Picchu með leiðsögumanni að skoða svæðið og læra allt um Inkana og hvað þeir voru að gera. Sumt er enn óvitað hvernig þeir foru að hlutum. Þetta var alveg hreint ótrúlegt, voru t.d með vatnsleiðslu kerfi um alla borgina sem foru undir steina þannig maður tok ekki alltaf eftir þvi. Fundu lika út hvaða mánuður var og hvað kl var með þvi að sjá sólina a steini. Byggðu lika glugga þar sem solargeislanir foru inn og sögðu þeim hvenær rigningar tímabilið var og hvenær uppskeru mánuðirnir voru eftir þvi hvernig sólin skein bakvið fjollin. Svo mikið meira sem er bara alveg hreint magnað þvi þetta var fyrir svo löngum tima. 

Þegar við vorum að fara fljúga til Puerto Maldonado, til að komast i Amazon skóginn vorum við beðnar að  tala við lögguna a flugvellinum. Þeir tóku töskunar okkar eftir að við checkuðum okkur inn og báðu okkur um að koma upp með sér. Við fylgdum þa auðvitað bara enda ekki alveg vissar hvað var i gangi. Svo letu þau okkur skrifa undir blað og tóku allt uppúr töskunum okkar, og þa meina eg ALLT! Þau opnuðu alla poka og snyrtitöskur og spurðu hvað væri hvað. Tóku lika bakpokana okkar og litlu veskin okkar. Foru svo að spyrjast  um Ísland og voru varla að trúa þvi að þetta væri land i Evrópu, þurftu að googla það. En svo fengum við bara að fara þar sem við vorum nú ekki með neitt. 

Komumst loksins til Puerto Maldonado og vorum sóttar a flugvöllinn og forum i klst rutu ferð til ad komast hofninni og svo i 2klst bátsferð að skoginum. Þar gistum við i fínum skálum (isl orð yfir lodge?) i skoginum. Veðrið þar var mjog heitt og mikill raki i loftinu sem var annað en Cusco og Lima. 
Við forum oft i göngur i gegnum skóginn, um morgna, miðdag og kvold og alltaf a mismunandi svæðum. Forum lika i bataferð um kvöldið a ánni að spotta tegund af krókódílum. Hef aldrei a ævi minni seð eins fallegan himinn. Stjörnur út um allt lýstu upp svæðið og hef aldrei seð svona margar stjörnur, saum vetrarbrautina, Venus, Júpíter og steingeitar stjornumerkið m.a.  

Fengum lánuð stígvél sem betur fer þegar við forum i göngur, vorum að labba allan timan i drullupollum. Saum ekkert svaka mikið en saum þó eitthvað. Saum mjog mikið af sjúklega flottum fiðrildum og fuglum. Lika Otra, tarantúlur, maura, eitthvert risastórt "nagdýr" og alls konar fiska t.d. 

Þriðja daginn okkar var folkið sem var með okkur i hóp farið heim þannig eg og Anna vorum einar eftir með leiðsögumanninum okkar og forum i sjúklega langa göngu sem byrjaði kl 5 um morguninn en samt var drullu heitt. Löbbuðum 14 km i skoginum en stoppuðum i miðjunni og forum i bataferd um vatn. Þar náðum við baðar að veiða pírana fiska en hentum þeim þó aftur uti vatnið. 
Leiðina heim völdum við ævintýraleið. Þar þurftum við að vaða nokkrum sinnum yfir vötn sem náðu yfir hné þannig það flæddi inna stígvélin okkar. Löbbuðum lika nokkrum sinnum yfir mjog ótraustar brýrnar sem bara einn i einu mátti fara yfir þvi það vantaði spýtur og margar voru lausar. Þegar við komust loksins út fengum við að vita það að mótorinn a bátnum okkar var bilaður. Við þurfum að róa að næsta svæði og þar fengum við fólk til að skutla okkur yfir a okkar svæði. 

Skalanir sem gistum i voru mjog fínir, en þó var ekkert rafmagn i þeim þanng við þurftum að nota kerti a kvöldin. Svo bara rafmagn i matarskálanum fra 5-10 a kvöldin til að Hlaða símana okkar. 

Eyddum svo 2 dögum aftur i Lima áður en við forum til New York. 

Hinsvegar þegar við millilentum a flugvellinum i Bogota var eg merkt með ssss. Fyrir þa sem vita ekki hvað það er þa er það secondary security screening selection. Þannig þegar við vorum að bida eftir þvi að fara i flugvélina var allti einu lesið upp nafnið mitt i kallkerfið en ekki Önnu þannig við skildum ekkert og forum að borðinu. Þar tóku þeir vegabréfið mitt, boarding passann minn og vildu fa Esta upplýsinganar mínar. Svo sögðu þau mer bara að fara en höfðu ennþa flugmiðann minn og sögðu að eg fengi hann seinna og það væri leitað aftur a mer. Svo foru allir inni flugvélina, meðal annars Anna og a meðan þurfti eg að standa i röð með nokkrum öðrum upp við vegg. Beið þar i nokkurn tima þar til að röðin kom að mer, þa var allt tekið ur töskunni minni og skoðað og eg þurfti að fara ur peysunni og skonnum og það var leitað a mer. Þa loksins fekk eg aftur flugmiðann minn og fekk að fara inni flugvélina. 2x i sömu viku leitað að eiturlyfjum i töskunni minni en gaman. 

Xoxo
A&A 




föstudagur, 5. júní 2015

Argentina

I Buenos Aires vorum vid bunar ad boka svona welcome package fra hostelinu thannig vid vorum med far fra flugvollinum innifalid. Thegar vid komum upp a hostel fengum vid bara dagskra yfir alla hlutina sem voru i pakkanum okkar og var vikan okkar thar bara nokkud full. 

Daginn eftir forum vid a fotboltaleik, Racing club vs Independiente. Thessi leikur var gedveikur, thad mattu bara vera addaendur fra racing club tvi tetta var theirra heimavollur og thad hefur vist oft verid mjog mikid vesen a milli stydjenda lidanna thar sem tau voru med piparuda og alls konar laeti. En allaveganna thessi vollur var frekar stor og alveg trod fullur af folki. Mjog mikid af svona super addaendum eda fanatics og stemmingin var ekkert sma god thar sem their voru stanslaust syngjandi, dansandi, hendandi blodrum og fanum og voru bara med allan pakkann. Thessir fanatics eru vist mjog fraegir fyrir thetta og hjalpadi ekkert sma mikid til ad Racing vann leikinn. Forum svo um kvoldid ad plaza de mayo sem er rett hja hostelinu okkar og thad var pakkad ad folki utaf morgundeginum og roltum um ad hlusta a tonlist og borda argentiskan gotumat. Forum einnig ad einu horni thar sem fullt af folki var ad dansa tango og thad var mjog gaman ad sitja ad horfa a thetta folk.

Naesta dag forum vid i hjolatur um borgina og fengum ad sja mjog mikid af borginni. Thar sem thetta var 25 mai sem er thjodhatidar dagur theirra thannig thad voru skrudgongur og mikil fagnadarlaeti um borgina.Vid forum svo aftur ad plaza de mayo um kvoldin en thad var svo mikid af folki ad vid nadum varla ad labba um thannig vid snerum vid og forum uppa hostel. 

Vid gerdum mjog mikid a thessari viku okkar tharna, forum i walking tour ad La Boca sem er elsta hverfi i Buenos Aires og er fullt af litlum litrikum husum, BBQ a hostelinu, forum alla daga i 2klst i spaensku tima sem var mjog thaegilegt tvi thad hjalpadi ad rifja upp ymis hentug ord og setningar sem vid getum notad herna i Sudur Ameriku. Forum svo eitt kvoldid a tango show, med 3 retta maltid og svo sjalfar i tango lesson sem var mjog gaman. Tango syningin sjalf var ekkert sma flott og otrulegt ad sja hvad thetta folk er haefileikarikt, vid Anna ekki alveg komnar a theirra stig en hver veit hvort vid komum ekki bara aftur einn daginn til Argentinu og tokum tango med stael. Annad sem stod klarlega uppur var nautakjotid tharna, vid forum serferd bara til ad fara a fint steikhus sem nokkrir voru bunir ad segja okkur fra .. thad var alveg thess virdi, kjotid var ekkert sma gott en Anna pantadi ser reyndar pasta tvi hun er ekki alveg su mesta kjotmanneskjan haha. 

Hostelid sem vid gistum a var ekket sma skemmtilegt, thad voru 2 hostel fra thessari kedju i Buenos Aires og tok bara 5min ad labba a milli theirra. A hverju kvoldi var alltaf annad hvort teiti a okkar hosteli eda hinu megin thannig ef thad var a hinu hostelinu foru flestir af okkar a hitt og vice versa. Vid kynntumst fullt af folki og herbergid okkar var mjog skemmtilegt og vid urdum oll fljott vinir .. urdum 408 crewid og vorum oftast med theim a daginn. Thad var mjog sorglegt ad kvedja herbergisfelaga okkar thegar vid thurftum ad fara og vid vildum helst bara vera eftir og vinna a hostelinu i Argentinu, hljomar frekar spennandi haha. 
Argentina er lika klarlega i top 5 yfir skemmtilega stadi og vid erum med fullt af minningum thadan. 

xoxo
A&A

Brasilia

Eftir 11 tima flug fra Johannesarborg vorum vid loksins komnar til Sudur Ameriku. Vid lentum i Sao Paulo i Brasiliu og vorum ekkert sma threyttar en vid lentum strax i eitthverju veseni. Vid aetludum ad fara i hradbanka en their einfaldlega vildu ekki taka vid kortunum okkar.Thannig eg thurfti ad fara og spurja afhverju kortunum okkar var hafnad og fekk ad vita ad hradbankanir taka ekki vid althjodlegum kortum og thurfti eg tha ad fara labba um halfann flugvollinn ad leita ad eitthverjum odrum hradbonkum. Loksins tegar eg fann hradbanka voru 5 mismunandi tegundir af theim og bara theirra vildi taka vid kortinu okkar .. meira vesenid og ekki ad nenna ad standa i tvi eftir langt flug. Sneri loksins tilbaka og for ad finna Onnu thar sem hun sat ad bida med toskunar okkar. Vid vorum lika mjog svangar thannig vid forum bara a pizza hut a flugvellinum og pontudum okkur staerstu pizzuna og tokum restina med okkur i kassa. Bunar ad vera i Brasiliu i 2 klst og tokum strax eftir tvi ad ensku kunnatta theirra var naestum engin.

Vid eyddum 3 dogum i Sao Paulo og var klarlega hapunkturinn i theirra borg Ibirapuera park. Risa stor gardur thar sem folk var ad gera allt a milli himins og jardar, hvort sem thad var ad skokka, hjola, spila fotbolta eda a hjolabretti og afram. Vedrid var ekkert sma gott thannig vid eyddum heilum degi bara ad labba um i gardinum og fa okkur is og svona. Tharna var heilt svaedi bara fyrir krakka til ad leika ser, lika thar sem folk var ad dansa, og heilt svaedi bara fyrir folk a hjolabretti eda linuskautum.

Annars var hotelid okkar nalegt risa storu torgi thar sem var fullt af morkudum, litlum turista budum og folki ad spila tonlist thannig vid lobbudum bara um i solinni ad skoda.

Naest tokum vid svo seinustu rutuna i thessari ferd, 6klst ruta til Rio de Janeiro. Thar gistum vid i 5 naetur a hosteli i pinku litlu herbergi med nokkrum sem heldu mer upp a naetunar med tvi ad hrjota. En annad en thad var folkid i herberginu okkar mjog fint. Thar var t.d. taelensk kona med manninum sinum sem eldadi tvilika maltid i eldhusinu og baud svo mer og Onnu i mat asamt ollum hinum i herberginu og aftur naesta dag i afganga.

Hostelid okkar var i 5min fjardlaegd fra fraegu strondinni Copacabana. Vid kiktum nu nokkrum sinnum a strondina ad reyna fa sma meira tan en adrir hapunktar fra Rio voru t.d. Jesu styttan og Sugarloaf montain.
Vid bokudum hopferd i gegnum hostelid thar sem vid forum heilan dag, t.d. til Tijuca forrest, jesu styttunnar og Lapa steps. Utsynid fra jesu styttunni yfir Rio er engu likt, thar gatum vid sed yfir alla borgina og thad var thvilik sjon. Thad einfaldlega naest ekki a mynd hversu flott thetta utsyni er! Lapa steps voru lika mjog flottur stadur. Utsynid fra Sugarloaf montain er einnig brjalaedslega flott yfir Rio, og thad tok okkur nu nokkurn tima ad finna thennan stad thar sem vid vorum ad labba mjog lengi um og forum ekki ut a rettum stad i straetonum en tetta hofst a endanum.

Eftir frabaera viku kvoddum vid Rio med tarum, okei ekki alvoru tarum en vorum mjog sorgmaeddar ad fara thadan. Rio er klarlega i topp 5 stadina i thessari ferd. Naesti stadur er Buenos Aires en adur en vid forum a flugvollinn stoppudum vid vid a Marcana fraega fotboltavollinn og tokum nokkrar myndir.

xoxo
A&A