föstudagur, 5. júní 2015

Brasilia

Eftir 11 tima flug fra Johannesarborg vorum vid loksins komnar til Sudur Ameriku. Vid lentum i Sao Paulo i Brasiliu og vorum ekkert sma threyttar en vid lentum strax i eitthverju veseni. Vid aetludum ad fara i hradbanka en their einfaldlega vildu ekki taka vid kortunum okkar.Thannig eg thurfti ad fara og spurja afhverju kortunum okkar var hafnad og fekk ad vita ad hradbankanir taka ekki vid althjodlegum kortum og thurfti eg tha ad fara labba um halfann flugvollinn ad leita ad eitthverjum odrum hradbonkum. Loksins tegar eg fann hradbanka voru 5 mismunandi tegundir af theim og bara theirra vildi taka vid kortinu okkar .. meira vesenid og ekki ad nenna ad standa i tvi eftir langt flug. Sneri loksins tilbaka og for ad finna Onnu thar sem hun sat ad bida med toskunar okkar. Vid vorum lika mjog svangar thannig vid forum bara a pizza hut a flugvellinum og pontudum okkur staerstu pizzuna og tokum restina med okkur i kassa. Bunar ad vera i Brasiliu i 2 klst og tokum strax eftir tvi ad ensku kunnatta theirra var naestum engin.

Vid eyddum 3 dogum i Sao Paulo og var klarlega hapunkturinn i theirra borg Ibirapuera park. Risa stor gardur thar sem folk var ad gera allt a milli himins og jardar, hvort sem thad var ad skokka, hjola, spila fotbolta eda a hjolabretti og afram. Vedrid var ekkert sma gott thannig vid eyddum heilum degi bara ad labba um i gardinum og fa okkur is og svona. Tharna var heilt svaedi bara fyrir krakka til ad leika ser, lika thar sem folk var ad dansa, og heilt svaedi bara fyrir folk a hjolabretti eda linuskautum.

Annars var hotelid okkar nalegt risa storu torgi thar sem var fullt af morkudum, litlum turista budum og folki ad spila tonlist thannig vid lobbudum bara um i solinni ad skoda.

Naest tokum vid svo seinustu rutuna i thessari ferd, 6klst ruta til Rio de Janeiro. Thar gistum vid i 5 naetur a hosteli i pinku litlu herbergi med nokkrum sem heldu mer upp a naetunar med tvi ad hrjota. En annad en thad var folkid i herberginu okkar mjog fint. Thar var t.d. taelensk kona med manninum sinum sem eldadi tvilika maltid i eldhusinu og baud svo mer og Onnu i mat asamt ollum hinum i herberginu og aftur naesta dag i afganga.

Hostelid okkar var i 5min fjardlaegd fra fraegu strondinni Copacabana. Vid kiktum nu nokkrum sinnum a strondina ad reyna fa sma meira tan en adrir hapunktar fra Rio voru t.d. Jesu styttan og Sugarloaf montain.
Vid bokudum hopferd i gegnum hostelid thar sem vid forum heilan dag, t.d. til Tijuca forrest, jesu styttunnar og Lapa steps. Utsynid fra jesu styttunni yfir Rio er engu likt, thar gatum vid sed yfir alla borgina og thad var thvilik sjon. Thad einfaldlega naest ekki a mynd hversu flott thetta utsyni er! Lapa steps voru lika mjog flottur stadur. Utsynid fra Sugarloaf montain er einnig brjalaedslega flott yfir Rio, og thad tok okkur nu nokkurn tima ad finna thennan stad thar sem vid vorum ad labba mjog lengi um og forum ekki ut a rettum stad i straetonum en tetta hofst a endanum.

Eftir frabaera viku kvoddum vid Rio med tarum, okei ekki alvoru tarum en vorum mjog sorgmaeddar ad fara thadan. Rio er klarlega i topp 5 stadina i thessari ferd. Naesti stadur er Buenos Aires en adur en vid forum a flugvollinn stoppudum vid vid a Marcana fraega fotboltavollinn og tokum nokkrar myndir.

xoxo
A&A

Engin ummæli:

Skrifa ummæli