Daginn eftir forum vid a fotboltaleik, Racing club vs Independiente. Thessi leikur var gedveikur, thad mattu bara vera addaendur fra racing club tvi tetta var theirra heimavollur og thad hefur vist oft verid mjog mikid vesen a milli stydjenda lidanna thar sem tau voru med piparuda og alls konar laeti. En allaveganna thessi vollur var frekar stor og alveg trod fullur af folki. Mjog mikid af svona super addaendum eda fanatics og stemmingin var ekkert sma god thar sem their voru stanslaust syngjandi, dansandi, hendandi blodrum og fanum og voru bara med allan pakkann. Thessir fanatics eru vist mjog fraegir fyrir thetta og hjalpadi ekkert sma mikid til ad Racing vann leikinn. Forum svo um kvoldid ad plaza de mayo sem er rett hja hostelinu okkar og thad var pakkad ad folki utaf morgundeginum og roltum um ad hlusta a tonlist og borda argentiskan gotumat. Forum einnig ad einu horni thar sem fullt af folki var ad dansa tango og thad var mjog gaman ad sitja ad horfa a thetta folk.
Naesta dag forum vid i hjolatur um borgina og fengum ad sja mjog mikid af borginni. Thar sem thetta var 25 mai sem er thjodhatidar dagur theirra thannig thad voru skrudgongur og mikil fagnadarlaeti um borgina.Vid forum svo aftur ad plaza de mayo um kvoldin en thad var svo mikid af folki ad vid nadum varla ad labba um thannig vid snerum vid og forum uppa hostel.
Vid gerdum mjog mikid a thessari viku okkar tharna, forum i walking tour ad La Boca sem er elsta hverfi i Buenos Aires og er fullt af litlum litrikum husum, BBQ a hostelinu, forum alla daga i 2klst i spaensku tima sem var mjog thaegilegt tvi thad hjalpadi ad rifja upp ymis hentug ord og setningar sem vid getum notad herna i Sudur Ameriku. Forum svo eitt kvoldid a tango show, med 3 retta maltid og svo sjalfar i tango lesson sem var mjog gaman. Tango syningin sjalf var ekkert sma flott og otrulegt ad sja hvad thetta folk er haefileikarikt, vid Anna ekki alveg komnar a theirra stig en hver veit hvort vid komum ekki bara aftur einn daginn til Argentinu og tokum tango med stael. Annad sem stod klarlega uppur var nautakjotid tharna, vid forum serferd bara til ad fara a fint steikhus sem nokkrir voru bunir ad segja okkur fra .. thad var alveg thess virdi, kjotid var ekkert sma gott en Anna pantadi ser reyndar pasta tvi hun er ekki alveg su mesta kjotmanneskjan haha.
Hostelid sem vid gistum a var ekket sma skemmtilegt, thad voru 2 hostel fra thessari kedju i Buenos Aires og tok bara 5min ad labba a milli theirra. A hverju kvoldi var alltaf annad hvort teiti a okkar hosteli eda hinu megin thannig ef thad var a hinu hostelinu foru flestir af okkar a hitt og vice versa. Vid kynntumst fullt af folki og herbergid okkar var mjog skemmtilegt og vid urdum oll fljott vinir .. urdum 408 crewid og vorum oftast med theim a daginn. Thad var mjog sorglegt ad kvedja herbergisfelaga okkar thegar vid thurftum ad fara og vid vildum helst bara vera eftir og vinna a hostelinu i Argentinu, hljomar frekar spennandi haha.
Argentina er lika klarlega i top 5 yfir skemmtilega stadi og vid erum med fullt af minningum thadan.
xoxo
A&A
Engin ummæli:
Skrifa ummæli