Komnar aftur til til Tælands en nuna i norður hlutanum. I Chiang mai forum við einn daginn i ævintýraferð þar sem við forum a filsbak, jungletrek, bamboo rafting og i ziplining yfir á. Sá dagur var ekkert sma skemmtilegur og eftirminnilegur.
Þar forum við lika 2x i bíó enda var eg buin að frétta fra Íslendingum sem við hittum i vietnam að bíó þar væri með risa popp þannig eg beið spennt eftir því að fa loksins saltað popp þar sen Asía er alltaf með sætt popp sem eg fíla ekki. Þar voru popp og gos stærðirnar i large og X-large og ekkert sma stórt haha. Ekki að eg hafi verið að kvarta undan því var mjög satt með það.
Við eyddum kvöldunum i að skoða risastóra markaði og hittum krakkana ur hópnum okkar i vietnam eitt kvöldið og forum með þeim a ladyboy show sem var mjög fyndid en lika mjög flott
Xoxo
A&A
Engin ummæli:
Skrifa ummæli