Eftir tvo long 9 tima flug fra kina lentum vid loksins i Johannesarborg. Vid vorum ekkert sma threyttar thannig vid forum bara beint uppa herbergi ad sofa.
Naesta dag tok svo vid 5klst rutuferd ad Bloemfontein thar sem vid vorum sottar til ad fara i sjalfbodastarfid.
Naestu 2 vikunar vorum vid ad vinna med ljonum, blettatigrum og alls konar kattardyrum. Thessar tvaer vikur voru ekkert sma skemmtilegar og alltof fljotar ad lida. Skemmtilegast var samt ad fa ad leika med litlu ungunum en their reyndar voru mjog duglegir i ad klora okkur, serstaklega ef vid vorum ad gefa theim pela. En thetta var nu ekkert allt bara ad leika med dyrunum, vid vorum ad vinna alla daga fra 9 til 5 ad thrifa, skipta um vatnsholur, thrifa matarburin, afhyda kjulinga sem var ekki thad skemmtilegasta ad gera ne sja. Fengum svo 2 daga i fri thar sem vid fengum ad fara i baeinn ad versla i matinn enda gerdum vid ekkert annad a kvoldin heldur en ad spila og borda nammi og snakk haha.
Vorum med mjog skemmtilegu folki tharna og forum stundum i vatnsslag eda jafnvel drulluslag sem var frekar mikid vesen ad na ur harinu a okkur.
Thad gerdist lika nokkud oft ad allt svaedid var rafmagnslaust i kannski 1 til 2 klst og ef thad gerdist um kvold tha satum vid bara inn i husinu i myrkrinu med vasaljos a simunum okkar haha. Thad var mjog leidinlegt svo ad kvedja alla eftir thessar tvaer vikur og vid soknum thess mjog mikid ad vera tharna.
Eftir thessar 2 vikur forum vid svo aftur til johannesarborgar i eina nott og svo tokum vid 8klst rutu naesta dag til ad komast ad Kruger national park thar sem vid forum i 3 daga safari. Thar saum vid reyndar ekkert alltof mikid ad dyrum en saum nu ljon, sebrahesta, fila, flodhesta, nashyrninga og alls konar antilopur. Forum einn morguninn lika i bushwalk thar sem starfsmadur af stadnum sem vid gistum a labbadi med okkur um svaedid i kring og var ad kenna okkur hvernig vid aettum ad lifa af i natturinn tharna i kring.
Vid voknudum 4 daga i rod kl 5 og vorum ordnar mjog threyttar a tvi. En maturinn sem vid fengum a stadnum i safari ferdinni var ekkert sma godur og voru alltaf 3 retta maltidir. Forum svo aftur til Johannesarborgar i eina nott og svo flug snemma um morguninn til Brasiliu sem var 11 tima flug.
xoxo
A&A
Engin ummæli:
Skrifa ummæli