fimmtudagur, 28. maí 2015

S-Afrika

Eftir tvo long 9 tima flug fra kina lentum vid loksins i Johannesarborg. Vid vorum ekkert sma threyttar thannig vid forum bara beint uppa herbergi ad sofa.
Naesta dag tok svo vid 5klst rutuferd ad Bloemfontein thar sem vid vorum sottar til ad fara i sjalfbodastarfid.

Naestu 2 vikunar vorum vid ad vinna med ljonum, blettatigrum og alls konar kattardyrum. Thessar tvaer vikur voru ekkert sma skemmtilegar og alltof fljotar ad lida. Skemmtilegast var samt ad fa ad leika med litlu ungunum en their reyndar voru mjog duglegir i ad klora okkur, serstaklega ef vid vorum ad gefa theim pela. En thetta var nu ekkert allt bara ad leika med dyrunum, vid vorum ad vinna alla daga fra 9 til 5 ad thrifa, skipta um vatnsholur, thrifa matarburin, afhyda kjulinga sem var ekki thad skemmtilegasta ad gera ne sja. Fengum svo 2 daga i fri thar sem vid fengum ad fara i baeinn ad versla i matinn enda gerdum vid ekkert annad a kvoldin heldur en ad spila og borda nammi og snakk haha.
Vorum med mjog skemmtilegu folki tharna og forum stundum i vatnsslag eda jafnvel drulluslag sem var frekar mikid vesen ad na ur harinu a okkur.
Thad gerdist lika nokkud oft ad allt svaedid var rafmagnslaust i kannski 1 til 2 klst og ef thad gerdist um kvold tha satum vid bara inn i husinu i myrkrinu med vasaljos a simunum okkar haha. Thad var mjog leidinlegt svo ad kvedja alla eftir thessar tvaer vikur og vid soknum thess mjog mikid ad vera tharna.

Eftir thessar 2 vikur forum vid svo aftur til johannesarborgar i eina nott og svo tokum vid 8klst rutu naesta dag til ad komast ad Kruger national park thar sem vid forum i 3 daga safari. Thar saum vid reyndar ekkert alltof mikid ad dyrum en saum nu ljon, sebrahesta, fila, flodhesta, nashyrninga og alls konar antilopur. Forum einn morguninn lika i bushwalk thar sem starfsmadur af stadnum sem vid gistum a labbadi med okkur um svaedid i kring og var ad kenna okkur hvernig vid aettum ad lifa af i natturinn tharna i kring.

Vid voknudum 4 daga i rod kl 5 og vorum ordnar mjog threyttar a tvi. En maturinn sem vid fengum a stadnum i safari ferdinni var ekkert sma godur og voru alltaf 3 retta maltidir. Forum svo aftur til Johannesarborgar i eina nott og svo flug snemma um morguninn til Brasiliu sem var 11 tima flug.

xoxo
A&A

föstudagur, 22. maí 2015

Kina

I kina stoðum vid alveg út ur, þótt að Peking er mjög troðin borg þá saum við mjög litið að túristum. Fólk var ekkert lúmskt að stara a okkur eða benda og vildu all margir fa að taka myndir með okkur, enda erum við hvítar framandi stelpur haha. 

Þad fyrsta sem við tokum strax eftir var hvað næstum allir eru skelfilegir i ensku, það gekk oft mjög illa að reyna spurja um hluti eða hjálp. Lika bara að komast a hótelið okkar fra flugvellinum var svo erfitt, bílstjórinn þurfti að stoppa og fa númerið a hotelinu okkar og hringja i það og lata okkur tala við folkið þar. 
Þar lika skyldum við ekkert i tvi afhverju við komumst ekkert inna Facebook eða google. Tad var ekki fyrr en við hittum islenskar stelpur a sama hóteli og við sem sögðu okkur ad við þyrftum að vera með forrit i símanum tvi fullt að svona siðum eru bannaðar i kina. 

Við vorum i fimm daga i Peking og eyddum teim i túrista hluti eins og að skoða forbidden City, summer palace og auðvitað kinamurinn. Forum eitt kvöldið að labba um og saum fólk vera dansa fyrir framan kirkju þannig eg ákvað að dansa með þeim og var það mjög fyndið.  Kinamurinn var einn af hápunktum ferðarinnar fyrir mig þar sem mig hefur lengi dreymt um að fara þangað. Eg finn einfaldlega ekki orð sem lýsa því hvað þetta er ótrúlega flottur staður og þótt við tokum fullt af myndum þá er hann miklu miklu flottari i alvörunni. Kina er seinasti staðurinn okkar i Asíu eftir 2 mánaða dvöl þar. Fra kina tekur svo við 19 tima ferdlag til S-Afríku. 

Xoxo
A&A

Bali

Fyrstu dagana okkar a Bali eyddum við i sundlauginni eða að labba um a ströndinni. Eftir 3 daga a Bali forum við i surfskola þar sem voru bara krakkar fra Skandinavíu og við vorum 6 íslenskar stelpur. Fyrsti dagurinn i skólanum gekk mjög vel hja mer og eg náði að standa upp strax og allir i hópnum náðu að standa. Svo eftir það var blakmót sem þurfti að hætta við i miðjunni því það kom helli demba þannig allir flúðu inn. 

Næstu dagarnir i surfskolanum voru erfiðari þvi lengra sem við forum út i sjóinn og get eg alveg sagt að eg hafi oft gleypt fullt af sjo eða fengið brettið mitt i hausinn. 

Þegar við fengum frí for eg i hópferð til Ubud sem er staður i svona hálftíma fjarlægð fra surfskolanum. Þar byrjuðum við að fara a kaffiplantekru þar sem eg smakkaði dýrasta kaffi i heimi- en þar sem eg drekk ekki kaffi fannst mer það ekkert sérstakt haha. Fekk lika að smakka vanillu og kokoshnetu kaffi sem var ágætt. Forum svo að fa hádegismat og við forum a stað þar sem við þurftum við að setja a púðum ekki stólum við lagt borð og var það mjög skrítið. Forum svo þaðan i monkey forrest sem er mjög stórt fallegt svæði fullt af öpum. Saum nokkra apa raðast a fólk til að stela hlutum sf þeim þannig við pössuðum okkur a þeim. Eftir það forum við svo a markað og saum hof og eg for með tveim af íslensku stelpunum i fishspa þar sem litlir fiskar eru að borða dauðu húðina af fótunum af þer og það kitlaði mjög mikið þannig eg hló allan timan og fólk i kring var að stara a okkur. 

Allt i allt var þetta mjög góður dagur þar til við komum til baka og eg náði að sparka eitthvern vegin i lausan múrstein a veginum og fa djúpt sár a tanna þannig eg missti af restinni af surfskolanum sem var mjög leiðinlegt. Eyddi þvi síðustu 3 dögunum inni að horfa a myndirnr með einni af íslensku stelpunum. 
Eg og Anna áttum svo eina nott áður en við flugum til kina og eyddum þvi degi ad labba um a ströndinni. 

Xoxo
A&A

Chaing mai

Komnar aftur til til Tælands en nuna i norður hlutanum. I Chiang mai forum við einn daginn i ævintýraferð þar sem við forum a filsbak, jungletrek, bamboo rafting og i ziplining yfir á. Sá dagur var ekkert sma skemmtilegur og eftirminnilegur. 
Þar forum við lika 2x i bíó enda var eg buin að frétta fra Íslendingum sem við hittum i vietnam að bíó þar væri með risa popp þannig eg beið spennt eftir því að fa loksins saltað popp þar sen Asía er alltaf með sætt popp sem eg fíla ekki. Þar voru popp og gos stærðirnar i large og X-large og ekkert sma stórt haha. Ekki að eg hafi verið að kvarta undan því var mjög satt með það. 
Við eyddum kvöldunum i að skoða risastóra markaði og hittum krakkana ur hópnum okkar i vietnam eitt kvöldið og forum með þeim a ladyboy show sem var mjög fyndid en lika mjög flott 

Xoxo
A&A