föstudagur, 22. maí 2015

Kina

I kina stoðum vid alveg út ur, þótt að Peking er mjög troðin borg þá saum við mjög litið að túristum. Fólk var ekkert lúmskt að stara a okkur eða benda og vildu all margir fa að taka myndir með okkur, enda erum við hvítar framandi stelpur haha. 

Þad fyrsta sem við tokum strax eftir var hvað næstum allir eru skelfilegir i ensku, það gekk oft mjög illa að reyna spurja um hluti eða hjálp. Lika bara að komast a hótelið okkar fra flugvellinum var svo erfitt, bílstjórinn þurfti að stoppa og fa númerið a hotelinu okkar og hringja i það og lata okkur tala við folkið þar. 
Þar lika skyldum við ekkert i tvi afhverju við komumst ekkert inna Facebook eða google. Tad var ekki fyrr en við hittum islenskar stelpur a sama hóteli og við sem sögðu okkur ad við þyrftum að vera með forrit i símanum tvi fullt að svona siðum eru bannaðar i kina. 

Við vorum i fimm daga i Peking og eyddum teim i túrista hluti eins og að skoða forbidden City, summer palace og auðvitað kinamurinn. Forum eitt kvöldið að labba um og saum fólk vera dansa fyrir framan kirkju þannig eg ákvað að dansa með þeim og var það mjög fyndið.  Kinamurinn var einn af hápunktum ferðarinnar fyrir mig þar sem mig hefur lengi dreymt um að fara þangað. Eg finn einfaldlega ekki orð sem lýsa því hvað þetta er ótrúlega flottur staður og þótt við tokum fullt af myndum þá er hann miklu miklu flottari i alvörunni. Kina er seinasti staðurinn okkar i Asíu eftir 2 mánaða dvöl þar. Fra kina tekur svo við 19 tima ferdlag til S-Afríku. 

Xoxo
A&A

Engin ummæli:

Skrifa ummæli