föstudagur, 19. júní 2015

Peru

Peru 
Seinasta landið okkar i S-Ameríku. Vorum i 18 daga i peru og vorum nú nokkuð mikið að flakka um. Byrjuðum i Lima, en gerðum nú ekki mikið þar sem veðrið var ekkert mega gott og vorum graut þreyttar eftir mjög upptekna viku i Buenos Aires. Við gistum i Miraflores sem var við ströndina og var útsýnið mjög flott þegar við vorum að keyra fra flugvellinum. Við löbbuðum mikið um i Lima að skoða almennings garða ef það var gott veður. 

Cusco: borgin i fjöllunum- bókstaflega. I Cusco tokum við strax eftir þvi hvað súrefnið var þynnra enda vorum við komnar i 3500 m hæð sem er ekkert sma hatt uppi. Vorum sóttar a flugvöllinn með skilti sem stoð a Agnes Pétursdóttir, let okkur liða sma eins og vid værum celeb. 
Cusco er allt öðruvísi en Lima, allt önnur menning bara. Cusco er gamla höfuðborg Inkaveldisins og þau tala sko aldeilis mikið um Inka. Menningin er mjög gömul og merkileg þarna, flest húsin er bara lengst uppi fjalli. Tokum lika eftir þvi að þau eru mjog stolt af lamadyrum og alpakka, hægt að kaupa allt með öðru hvoru dýrinu a. Lika mjog mikið um peysur og sokka sem voru 100% alpakka. 

Við forum einn daginn i hopsferð i Sacred Valley, stoppuðum a 4 stoðum og fengum alla söguna um staðina. Það var alveg hreint ótrúlegt að sjá þessa staði, líka þvi það er svo langt síðan Inkarnir byggðu þetta. I endanum a deginum forum við a einn stað þar sem við vorum komin uppi 3800 m og þa var bara súrefnið svon þunnt að það bara doltid erfitt að anda. 

Það sem toppaði samt allt var Machu Picchu. Persónulega er eg buin að bida eftir þessum degi i 10 ár og var sko alls ekki fyrir vonbrigðum. Það tok okkur þó 40 min i rutu, 3klst i lest og svo aðra 30 min i rutu til að komast þangað.  Vorum svo i 2klst að labba um Machu Picchu með leiðsögumanni að skoða svæðið og læra allt um Inkana og hvað þeir voru að gera. Sumt er enn óvitað hvernig þeir foru að hlutum. Þetta var alveg hreint ótrúlegt, voru t.d með vatnsleiðslu kerfi um alla borgina sem foru undir steina þannig maður tok ekki alltaf eftir þvi. Fundu lika út hvaða mánuður var og hvað kl var með þvi að sjá sólina a steini. Byggðu lika glugga þar sem solargeislanir foru inn og sögðu þeim hvenær rigningar tímabilið var og hvenær uppskeru mánuðirnir voru eftir þvi hvernig sólin skein bakvið fjollin. Svo mikið meira sem er bara alveg hreint magnað þvi þetta var fyrir svo löngum tima. 

Þegar við vorum að fara fljúga til Puerto Maldonado, til að komast i Amazon skóginn vorum við beðnar að  tala við lögguna a flugvellinum. Þeir tóku töskunar okkar eftir að við checkuðum okkur inn og báðu okkur um að koma upp með sér. Við fylgdum þa auðvitað bara enda ekki alveg vissar hvað var i gangi. Svo letu þau okkur skrifa undir blað og tóku allt uppúr töskunum okkar, og þa meina eg ALLT! Þau opnuðu alla poka og snyrtitöskur og spurðu hvað væri hvað. Tóku lika bakpokana okkar og litlu veskin okkar. Foru svo að spyrjast  um Ísland og voru varla að trúa þvi að þetta væri land i Evrópu, þurftu að googla það. En svo fengum við bara að fara þar sem við vorum nú ekki með neitt. 

Komumst loksins til Puerto Maldonado og vorum sóttar a flugvöllinn og forum i klst rutu ferð til ad komast hofninni og svo i 2klst bátsferð að skoginum. Þar gistum við i fínum skálum (isl orð yfir lodge?) i skoginum. Veðrið þar var mjog heitt og mikill raki i loftinu sem var annað en Cusco og Lima. 
Við forum oft i göngur i gegnum skóginn, um morgna, miðdag og kvold og alltaf a mismunandi svæðum. Forum lika i bataferð um kvöldið a ánni að spotta tegund af krókódílum. Hef aldrei a ævi minni seð eins fallegan himinn. Stjörnur út um allt lýstu upp svæðið og hef aldrei seð svona margar stjörnur, saum vetrarbrautina, Venus, Júpíter og steingeitar stjornumerkið m.a.  

Fengum lánuð stígvél sem betur fer þegar við forum i göngur, vorum að labba allan timan i drullupollum. Saum ekkert svaka mikið en saum þó eitthvað. Saum mjog mikið af sjúklega flottum fiðrildum og fuglum. Lika Otra, tarantúlur, maura, eitthvert risastórt "nagdýr" og alls konar fiska t.d. 

Þriðja daginn okkar var folkið sem var með okkur i hóp farið heim þannig eg og Anna vorum einar eftir með leiðsögumanninum okkar og forum i sjúklega langa göngu sem byrjaði kl 5 um morguninn en samt var drullu heitt. Löbbuðum 14 km i skoginum en stoppuðum i miðjunni og forum i bataferd um vatn. Þar náðum við baðar að veiða pírana fiska en hentum þeim þó aftur uti vatnið. 
Leiðina heim völdum við ævintýraleið. Þar þurftum við að vaða nokkrum sinnum yfir vötn sem náðu yfir hné þannig það flæddi inna stígvélin okkar. Löbbuðum lika nokkrum sinnum yfir mjog ótraustar brýrnar sem bara einn i einu mátti fara yfir þvi það vantaði spýtur og margar voru lausar. Þegar við komust loksins út fengum við að vita það að mótorinn a bátnum okkar var bilaður. Við þurfum að róa að næsta svæði og þar fengum við fólk til að skutla okkur yfir a okkar svæði. 

Skalanir sem gistum i voru mjog fínir, en þó var ekkert rafmagn i þeim þanng við þurftum að nota kerti a kvöldin. Svo bara rafmagn i matarskálanum fra 5-10 a kvöldin til að Hlaða símana okkar. 

Eyddum svo 2 dögum aftur i Lima áður en við forum til New York. 

Hinsvegar þegar við millilentum a flugvellinum i Bogota var eg merkt með ssss. Fyrir þa sem vita ekki hvað það er þa er það secondary security screening selection. Þannig þegar við vorum að bida eftir þvi að fara i flugvélina var allti einu lesið upp nafnið mitt i kallkerfið en ekki Önnu þannig við skildum ekkert og forum að borðinu. Þar tóku þeir vegabréfið mitt, boarding passann minn og vildu fa Esta upplýsinganar mínar. Svo sögðu þau mer bara að fara en höfðu ennþa flugmiðann minn og sögðu að eg fengi hann seinna og það væri leitað aftur a mer. Svo foru allir inni flugvélina, meðal annars Anna og a meðan þurfti eg að standa i röð með nokkrum öðrum upp við vegg. Beið þar i nokkurn tima þar til að röðin kom að mer, þa var allt tekið ur töskunni minni og skoðað og eg þurfti að fara ur peysunni og skonnum og það var leitað a mer. Þa loksins fekk eg aftur flugmiðann minn og fekk að fara inni flugvélina. 2x i sömu viku leitað að eiturlyfjum i töskunni minni en gaman. 

Xoxo
A&A 




föstudagur, 5. júní 2015

Argentina

I Buenos Aires vorum vid bunar ad boka svona welcome package fra hostelinu thannig vid vorum med far fra flugvollinum innifalid. Thegar vid komum upp a hostel fengum vid bara dagskra yfir alla hlutina sem voru i pakkanum okkar og var vikan okkar thar bara nokkud full. 

Daginn eftir forum vid a fotboltaleik, Racing club vs Independiente. Thessi leikur var gedveikur, thad mattu bara vera addaendur fra racing club tvi tetta var theirra heimavollur og thad hefur vist oft verid mjog mikid vesen a milli stydjenda lidanna thar sem tau voru med piparuda og alls konar laeti. En allaveganna thessi vollur var frekar stor og alveg trod fullur af folki. Mjog mikid af svona super addaendum eda fanatics og stemmingin var ekkert sma god thar sem their voru stanslaust syngjandi, dansandi, hendandi blodrum og fanum og voru bara med allan pakkann. Thessir fanatics eru vist mjog fraegir fyrir thetta og hjalpadi ekkert sma mikid til ad Racing vann leikinn. Forum svo um kvoldid ad plaza de mayo sem er rett hja hostelinu okkar og thad var pakkad ad folki utaf morgundeginum og roltum um ad hlusta a tonlist og borda argentiskan gotumat. Forum einnig ad einu horni thar sem fullt af folki var ad dansa tango og thad var mjog gaman ad sitja ad horfa a thetta folk.

Naesta dag forum vid i hjolatur um borgina og fengum ad sja mjog mikid af borginni. Thar sem thetta var 25 mai sem er thjodhatidar dagur theirra thannig thad voru skrudgongur og mikil fagnadarlaeti um borgina.Vid forum svo aftur ad plaza de mayo um kvoldin en thad var svo mikid af folki ad vid nadum varla ad labba um thannig vid snerum vid og forum uppa hostel. 

Vid gerdum mjog mikid a thessari viku okkar tharna, forum i walking tour ad La Boca sem er elsta hverfi i Buenos Aires og er fullt af litlum litrikum husum, BBQ a hostelinu, forum alla daga i 2klst i spaensku tima sem var mjog thaegilegt tvi thad hjalpadi ad rifja upp ymis hentug ord og setningar sem vid getum notad herna i Sudur Ameriku. Forum svo eitt kvoldid a tango show, med 3 retta maltid og svo sjalfar i tango lesson sem var mjog gaman. Tango syningin sjalf var ekkert sma flott og otrulegt ad sja hvad thetta folk er haefileikarikt, vid Anna ekki alveg komnar a theirra stig en hver veit hvort vid komum ekki bara aftur einn daginn til Argentinu og tokum tango med stael. Annad sem stod klarlega uppur var nautakjotid tharna, vid forum serferd bara til ad fara a fint steikhus sem nokkrir voru bunir ad segja okkur fra .. thad var alveg thess virdi, kjotid var ekkert sma gott en Anna pantadi ser reyndar pasta tvi hun er ekki alveg su mesta kjotmanneskjan haha. 

Hostelid sem vid gistum a var ekket sma skemmtilegt, thad voru 2 hostel fra thessari kedju i Buenos Aires og tok bara 5min ad labba a milli theirra. A hverju kvoldi var alltaf annad hvort teiti a okkar hosteli eda hinu megin thannig ef thad var a hinu hostelinu foru flestir af okkar a hitt og vice versa. Vid kynntumst fullt af folki og herbergid okkar var mjog skemmtilegt og vid urdum oll fljott vinir .. urdum 408 crewid og vorum oftast med theim a daginn. Thad var mjog sorglegt ad kvedja herbergisfelaga okkar thegar vid thurftum ad fara og vid vildum helst bara vera eftir og vinna a hostelinu i Argentinu, hljomar frekar spennandi haha. 
Argentina er lika klarlega i top 5 yfir skemmtilega stadi og vid erum med fullt af minningum thadan. 

xoxo
A&A

Brasilia

Eftir 11 tima flug fra Johannesarborg vorum vid loksins komnar til Sudur Ameriku. Vid lentum i Sao Paulo i Brasiliu og vorum ekkert sma threyttar en vid lentum strax i eitthverju veseni. Vid aetludum ad fara i hradbanka en their einfaldlega vildu ekki taka vid kortunum okkar.Thannig eg thurfti ad fara og spurja afhverju kortunum okkar var hafnad og fekk ad vita ad hradbankanir taka ekki vid althjodlegum kortum og thurfti eg tha ad fara labba um halfann flugvollinn ad leita ad eitthverjum odrum hradbonkum. Loksins tegar eg fann hradbanka voru 5 mismunandi tegundir af theim og bara theirra vildi taka vid kortinu okkar .. meira vesenid og ekki ad nenna ad standa i tvi eftir langt flug. Sneri loksins tilbaka og for ad finna Onnu thar sem hun sat ad bida med toskunar okkar. Vid vorum lika mjog svangar thannig vid forum bara a pizza hut a flugvellinum og pontudum okkur staerstu pizzuna og tokum restina med okkur i kassa. Bunar ad vera i Brasiliu i 2 klst og tokum strax eftir tvi ad ensku kunnatta theirra var naestum engin.

Vid eyddum 3 dogum i Sao Paulo og var klarlega hapunkturinn i theirra borg Ibirapuera park. Risa stor gardur thar sem folk var ad gera allt a milli himins og jardar, hvort sem thad var ad skokka, hjola, spila fotbolta eda a hjolabretti og afram. Vedrid var ekkert sma gott thannig vid eyddum heilum degi bara ad labba um i gardinum og fa okkur is og svona. Tharna var heilt svaedi bara fyrir krakka til ad leika ser, lika thar sem folk var ad dansa, og heilt svaedi bara fyrir folk a hjolabretti eda linuskautum.

Annars var hotelid okkar nalegt risa storu torgi thar sem var fullt af morkudum, litlum turista budum og folki ad spila tonlist thannig vid lobbudum bara um i solinni ad skoda.

Naest tokum vid svo seinustu rutuna i thessari ferd, 6klst ruta til Rio de Janeiro. Thar gistum vid i 5 naetur a hosteli i pinku litlu herbergi med nokkrum sem heldu mer upp a naetunar med tvi ad hrjota. En annad en thad var folkid i herberginu okkar mjog fint. Thar var t.d. taelensk kona med manninum sinum sem eldadi tvilika maltid i eldhusinu og baud svo mer og Onnu i mat asamt ollum hinum i herberginu og aftur naesta dag i afganga.

Hostelid okkar var i 5min fjardlaegd fra fraegu strondinni Copacabana. Vid kiktum nu nokkrum sinnum a strondina ad reyna fa sma meira tan en adrir hapunktar fra Rio voru t.d. Jesu styttan og Sugarloaf montain.
Vid bokudum hopferd i gegnum hostelid thar sem vid forum heilan dag, t.d. til Tijuca forrest, jesu styttunnar og Lapa steps. Utsynid fra jesu styttunni yfir Rio er engu likt, thar gatum vid sed yfir alla borgina og thad var thvilik sjon. Thad einfaldlega naest ekki a mynd hversu flott thetta utsyni er! Lapa steps voru lika mjog flottur stadur. Utsynid fra Sugarloaf montain er einnig brjalaedslega flott yfir Rio, og thad tok okkur nu nokkurn tima ad finna thennan stad thar sem vid vorum ad labba mjog lengi um og forum ekki ut a rettum stad i straetonum en tetta hofst a endanum.

Eftir frabaera viku kvoddum vid Rio med tarum, okei ekki alvoru tarum en vorum mjog sorgmaeddar ad fara thadan. Rio er klarlega i topp 5 stadina i thessari ferd. Naesti stadur er Buenos Aires en adur en vid forum a flugvollinn stoppudum vid vid a Marcana fraega fotboltavollinn og tokum nokkrar myndir.

xoxo
A&A

fimmtudagur, 28. maí 2015

S-Afrika

Eftir tvo long 9 tima flug fra kina lentum vid loksins i Johannesarborg. Vid vorum ekkert sma threyttar thannig vid forum bara beint uppa herbergi ad sofa.
Naesta dag tok svo vid 5klst rutuferd ad Bloemfontein thar sem vid vorum sottar til ad fara i sjalfbodastarfid.

Naestu 2 vikunar vorum vid ad vinna med ljonum, blettatigrum og alls konar kattardyrum. Thessar tvaer vikur voru ekkert sma skemmtilegar og alltof fljotar ad lida. Skemmtilegast var samt ad fa ad leika med litlu ungunum en their reyndar voru mjog duglegir i ad klora okkur, serstaklega ef vid vorum ad gefa theim pela. En thetta var nu ekkert allt bara ad leika med dyrunum, vid vorum ad vinna alla daga fra 9 til 5 ad thrifa, skipta um vatnsholur, thrifa matarburin, afhyda kjulinga sem var ekki thad skemmtilegasta ad gera ne sja. Fengum svo 2 daga i fri thar sem vid fengum ad fara i baeinn ad versla i matinn enda gerdum vid ekkert annad a kvoldin heldur en ad spila og borda nammi og snakk haha.
Vorum med mjog skemmtilegu folki tharna og forum stundum i vatnsslag eda jafnvel drulluslag sem var frekar mikid vesen ad na ur harinu a okkur.
Thad gerdist lika nokkud oft ad allt svaedid var rafmagnslaust i kannski 1 til 2 klst og ef thad gerdist um kvold tha satum vid bara inn i husinu i myrkrinu med vasaljos a simunum okkar haha. Thad var mjog leidinlegt svo ad kvedja alla eftir thessar tvaer vikur og vid soknum thess mjog mikid ad vera tharna.

Eftir thessar 2 vikur forum vid svo aftur til johannesarborgar i eina nott og svo tokum vid 8klst rutu naesta dag til ad komast ad Kruger national park thar sem vid forum i 3 daga safari. Thar saum vid reyndar ekkert alltof mikid ad dyrum en saum nu ljon, sebrahesta, fila, flodhesta, nashyrninga og alls konar antilopur. Forum einn morguninn lika i bushwalk thar sem starfsmadur af stadnum sem vid gistum a labbadi med okkur um svaedid i kring og var ad kenna okkur hvernig vid aettum ad lifa af i natturinn tharna i kring.

Vid voknudum 4 daga i rod kl 5 og vorum ordnar mjog threyttar a tvi. En maturinn sem vid fengum a stadnum i safari ferdinni var ekkert sma godur og voru alltaf 3 retta maltidir. Forum svo aftur til Johannesarborgar i eina nott og svo flug snemma um morguninn til Brasiliu sem var 11 tima flug.

xoxo
A&A

föstudagur, 22. maí 2015

Kina

I kina stoðum vid alveg út ur, þótt að Peking er mjög troðin borg þá saum við mjög litið að túristum. Fólk var ekkert lúmskt að stara a okkur eða benda og vildu all margir fa að taka myndir með okkur, enda erum við hvítar framandi stelpur haha. 

Þad fyrsta sem við tokum strax eftir var hvað næstum allir eru skelfilegir i ensku, það gekk oft mjög illa að reyna spurja um hluti eða hjálp. Lika bara að komast a hótelið okkar fra flugvellinum var svo erfitt, bílstjórinn þurfti að stoppa og fa númerið a hotelinu okkar og hringja i það og lata okkur tala við folkið þar. 
Þar lika skyldum við ekkert i tvi afhverju við komumst ekkert inna Facebook eða google. Tad var ekki fyrr en við hittum islenskar stelpur a sama hóteli og við sem sögðu okkur ad við þyrftum að vera með forrit i símanum tvi fullt að svona siðum eru bannaðar i kina. 

Við vorum i fimm daga i Peking og eyddum teim i túrista hluti eins og að skoða forbidden City, summer palace og auðvitað kinamurinn. Forum eitt kvöldið að labba um og saum fólk vera dansa fyrir framan kirkju þannig eg ákvað að dansa með þeim og var það mjög fyndið.  Kinamurinn var einn af hápunktum ferðarinnar fyrir mig þar sem mig hefur lengi dreymt um að fara þangað. Eg finn einfaldlega ekki orð sem lýsa því hvað þetta er ótrúlega flottur staður og þótt við tokum fullt af myndum þá er hann miklu miklu flottari i alvörunni. Kina er seinasti staðurinn okkar i Asíu eftir 2 mánaða dvöl þar. Fra kina tekur svo við 19 tima ferdlag til S-Afríku. 

Xoxo
A&A

Bali

Fyrstu dagana okkar a Bali eyddum við i sundlauginni eða að labba um a ströndinni. Eftir 3 daga a Bali forum við i surfskola þar sem voru bara krakkar fra Skandinavíu og við vorum 6 íslenskar stelpur. Fyrsti dagurinn i skólanum gekk mjög vel hja mer og eg náði að standa upp strax og allir i hópnum náðu að standa. Svo eftir það var blakmót sem þurfti að hætta við i miðjunni því það kom helli demba þannig allir flúðu inn. 

Næstu dagarnir i surfskolanum voru erfiðari þvi lengra sem við forum út i sjóinn og get eg alveg sagt að eg hafi oft gleypt fullt af sjo eða fengið brettið mitt i hausinn. 

Þegar við fengum frí for eg i hópferð til Ubud sem er staður i svona hálftíma fjarlægð fra surfskolanum. Þar byrjuðum við að fara a kaffiplantekru þar sem eg smakkaði dýrasta kaffi i heimi- en þar sem eg drekk ekki kaffi fannst mer það ekkert sérstakt haha. Fekk lika að smakka vanillu og kokoshnetu kaffi sem var ágætt. Forum svo að fa hádegismat og við forum a stað þar sem við þurftum við að setja a púðum ekki stólum við lagt borð og var það mjög skrítið. Forum svo þaðan i monkey forrest sem er mjög stórt fallegt svæði fullt af öpum. Saum nokkra apa raðast a fólk til að stela hlutum sf þeim þannig við pössuðum okkur a þeim. Eftir það forum við svo a markað og saum hof og eg for með tveim af íslensku stelpunum i fishspa þar sem litlir fiskar eru að borða dauðu húðina af fótunum af þer og það kitlaði mjög mikið þannig eg hló allan timan og fólk i kring var að stara a okkur. 

Allt i allt var þetta mjög góður dagur þar til við komum til baka og eg náði að sparka eitthvern vegin i lausan múrstein a veginum og fa djúpt sár a tanna þannig eg missti af restinni af surfskolanum sem var mjög leiðinlegt. Eyddi þvi síðustu 3 dögunum inni að horfa a myndirnr með einni af íslensku stelpunum. 
Eg og Anna áttum svo eina nott áður en við flugum til kina og eyddum þvi degi ad labba um a ströndinni. 

Xoxo
A&A

Chaing mai

Komnar aftur til til Tælands en nuna i norður hlutanum. I Chiang mai forum við einn daginn i ævintýraferð þar sem við forum a filsbak, jungletrek, bamboo rafting og i ziplining yfir á. Sá dagur var ekkert sma skemmtilegur og eftirminnilegur. 
Þar forum við lika 2x i bíó enda var eg buin að frétta fra Íslendingum sem við hittum i vietnam að bíó þar væri með risa popp þannig eg beið spennt eftir því að fa loksins saltað popp þar sen Asía er alltaf með sætt popp sem eg fíla ekki. Þar voru popp og gos stærðirnar i large og X-large og ekkert sma stórt haha. Ekki að eg hafi verið að kvarta undan því var mjög satt með það. 
Við eyddum kvöldunum i að skoða risastóra markaði og hittum krakkana ur hópnum okkar i vietnam eitt kvöldið og forum með þeim a ladyboy show sem var mjög fyndid en lika mjög flott 

Xoxo
A&A

föstudagur, 10. apríl 2015

Kambódía og Vietnam

i 20 daga vorum vid ad ferdast i 19 manna hop i gegnum Kambodiu og Vietnam. Vid gistum yfirleitt tvaer naetur a hverjum stad tannig tad er oruggt ad segja ad vid tokum mjog mikid ad rutum. 

Ferdin byrjadi i Bangkok tar sem vid hittum hopinn okkar og fararstjorann og svo daginn eftir loggdum vid ad stad til Kambodiu kl 6 um morguninn. Fyrst stoppid okkar i Kambodiu var Siem reap tar sem vid fengum t.d. ad smakka djupsteikta froska, engisprettur og alls konar skordyr. Hver myndi halda ad djupsteiktur froskur myndi bragdast eins og kjuklingur haha. 
Naesta dag voknudum vid ennta- maettar i lobbyid kl 5 tvi meiri hluti hopsins vildi sja solar upprasina yfir angkor wat og eyddum vid tvi deginum tar og skodudum mjog morg flott musteri.
Seinna um daginn for svo eg og Anna med nokkrum krokkur ur hopnum okkar a fjorhjola ferd tar sem fengum ad sja mikid ad siem reap. Tar fengum vid svo lika ad sitja a buffalo sem var mjog fyndid.
Einnig heimsottum vid New hope i siem reap sem eru samtok sem eru ad hjalpa fataeku folki t.d. ad mennta sig og tau eru med ensku skola fyrir litla krakka. Tar hittum vid nokkra littla krakka og tau sungu fyrir okkur nokkur log a ensku og voru tvilikt kruttleg. Tar fengum vid svo ad borda kvoldmat a svona training restaurant tar sem allur peningurinn fer til theirra.

Naesta stopp var svo Phnom penh sem er hofudborg kambodiu og er strax alveg munur a stodunum. Tar forum vid t.d. ad skoda killing fields og fengum lika ad skoda safnid og hittum meira segja einn mann sem lifdi tessar hamfarir af.

Seinasti stadurinn i kambodiu var Sihanoukville tar sem hotelid okkar var 5min labb fra strondinni tannig timanum okkar var thar eytt ad liggja i solbadi, fara i sjoinn og bbq a strondinni. Einnig forum vid flestir krakkanir i batsferd tar sem vid forum ad snorkla og forum svo a litla einka eyju tar sem voru engir turistar og eyddum heilum degi thar. Sa dagur var einn sa skemmtilegasti i tessari ferd ad minu mati. Laum i solbadi, forum i sjoinn, spiludum strandblak og svo var grillad fyrir okkur .. nokkud mega naes dagur bara haha.

Naest forum vid med 10 tima rutu yfir til Vietnam og fyrsta nottin tar gistum vid i heimagistingu. Thar eldudu nokkrar konur fyrir okkur tvilikt mikid ad mat og ef vid vildum mattum vid profa ad elda med teim

Fyrsti stadurinn sem vid forum svo a i  Vietnam var Ho chi minh city. Thar var tad fyrsta sem eg tok eftir var ad umferdin er mjog hagvaer og brjalud satt ad segja. Endalaust af moturhjolum og vespum sem flauta endalaust og eg myndi giska ad tad vaeru bara naestum tvi engar reglur herna. Og eg sem helt ad tad vaeri erfitt ad fara yfir gotur i bangkok .. herna er madur ekki einu sinni orruggur a gangstettum tvi moturhjolin keyra lika tar. 
Naesti stadur var nha trang og tar sem eg vard veik tar missti eg af teim stad tvi eg eyddi bara ollum minum tima inni herbergi. Sa hinsvegar strondina sem var mjog flott og eg vildi ad eg hefdi komist tangad haha.

Svo forum vid til Hoi an og ta foru sko allir ad eyda peningum i sersaumud fot. Forum i baeinn og tar voru endalaust af svona budum sem gatu saumad mjog flott fot a tig fyrir bara engann pening. Seinna um thann dag forum vid hopurinn i hjolatur um baeinn sem endadi i thrumum og eldingum og tvi kom bara HELLI dempa og vid urdum ad flyja undir skjol. Bidum heill lengi og rigningin syndi engin merki um ad haetta tannig ad fararstjorinn okkkar keypti regnslar handa okkur ollum og vid hjolum um i rigningunni tar sem gotunar voru bara eins og flod. 
Naesta dag forum vid ad laera ad bua til nudlur og tad gekk misvel hja folki en tad var mjog gaman. 

Fra Hoi an forum vid til Hue og gerdum ekki mjog mikid tar heldur en ad labba um baeinn og skoda. Kiktum reyndar a forbidden city sem var mjog flottur stadur og mjog stor med fullt af musterum.
Seinasti stadurinn okkar i Vietnam var Hanoi sem er hofudborgin og hun er mjog falleg. Thar lobbudum vid um i kringum vatnid og forum lika a svona water puppet show sem var virkilega flott. 
Vid hittum einnig 5 islendinga i Hanoi sem voru einmitt fyrstu islendingarnir sem vid hittum fra tvi i taelandi.

Nuna erum vid hinsvegar komnar til Laos og gistum herna i 4 naetur og kemur meira um Laos seinna.

Xoxo
A&A

 

mánudagur, 16. mars 2015

Koh phangan og phi phi

Koh phangan og Koh Phi Phi eru bara fallegustu stadir sem eg hef farid til. Hvitur sandur, saegraenn sjor og solin skin alla daga. Allann timann a eyjunum var hitinn i kringum 35- tannig vid vorum ad grillast. Vid lentum einmitt i tvi ad brenna fyrsta daginn okkar a koh phangan tannig vid forum mjog rolega i solina naestu daga. 

Hotelid okkar a koh phangan var bara a strondinni, tannig vid turftum bara ad labba af veitingastadnum og ta vorum vid komnar a strondina. Tar voru lika hengirum, bordtennisbord, badmintonspadar og alls konar boltar sem vid gatum fengid lanad tannig okkur leiddist ekki.

Hapunktur Koh Phangan var tho full moon an nokkurs efa. Vid forum 5 saman a strondina og hittum mjog marga islendinga tarna. Tad voru i alvorunni svona 20 tusund manns a strondinni- enda risastor strond og ekki vantadi stemminguna.

Personulega fannst mer phi phi fallegari stadur. Tar komum vid a bryggjuna og fengum bara ad vita ad vid aettum ad labba uppa hotel tvi tad eru engir vegir ad hotelinu. Vid gistum alveg i midjunni a baenum tannig vid gatum rolt uti a kvoldin og skodad alls konar hluti. 
Dag nr 3 a phi phi leigdum vid bat med thyskri stelpu sem vid hittum a strondinni og eyddum heilum degi ad snorkla a otrulega fallegum stodum og fara med batnum a milli. Tar endudum vid a monkey beach- thar sem margir turistar fara ad skoda apana sem bara stjorna strondinni og fa sko nog af athygli. 

Vid gerdum annars ekki mikid annad en ad fara i solbad, sund, a strondina og skoda i svona litlum budum. Hingad til er phi phi uppahalds stadurinn sem eg hef farid til. Maeli hikalaust med tessum stad og eg aetla sko sannarlega ad kikja hingad aftur seinna i lifinu minu. 

Tokum svo 12 tima rutu og 2klst bat til ad komast til Bangkok tar sem vid erum ad fara i 20 daga med hop til Kambodiu og Vietnam.

xoxo
A&A

þriðjudagur, 3. mars 2015

Tæland

Eftir 6 tima flug frá Dubai tók við okkur 33 hiti i Bangkok. Við biðum spenntar eftir tvi að koma út ur flugvellinum og sjá skilti með nöfnunum okkar a, en tad gerðist ekki. Tegar við komum út var ekkert skilti og við fundum bílstjórann hvergi. Eftir að við fundum konuna loksins ta var hun vist ekki með okkur a skrá hjá sér en við kipptum tvi i lag. Frá flugvellinum forum við með 4 Dönum og einni stelpu frá Noregi að hostelinu okkar.

Hostelid sem við gistum a var danskt tannig tad var mjög mikið af Dönum tarna og starfsfólkið talaði dönsku. Tad var mjög mikið af krökkum eins og okkur tarna, sem sagt i bakpokaferdalagi. Við gistum i herbergi með 10 kojum sem var bara nokkuð ágætt.  

Við löbbuðum um i kringum svæðið hjá hótelinu og tokum strax eftir tvi af komast yfir götur er rugl! Tad voru engin gönguljos tannig við vorum bara að taka áhættuna i hvert skipti og hlaupa yfir eða stoppa a miðri götunni. Fólk horfi líka mikið a okkur tvi vid vorum svo hvítar. Ein fékk meira ad segja ad taka mynd af okkur. Svo var önnur gömul krúttleg kona sem vildi endilega fá ad snerta fallegu hvítu húðina okkar. Mjög gaman ad tvi haha. 
Hins vegar var ekki mikið gert i Bangkok tar sem Onnu byrjaði að liða eitthvað illa. Við forum a weekend market - sem er RISA stór markaður með alls konar ódýru dóti. Getur fundið hvað sem er tarna og við keyptum ýmislegt. 

Leiðin heim tók sinn tima. Tad tók okkur 6 skipti að finna leigubíl. Fyrsti henti okkur bara út tvi hann talaði ekki ensku og allir hinir vildu ekki kveikja a mælinum i bílnum. Tad er bara eitt tad erfiðasta sem eg ef lent i- að fá taxana til að keyra a mæli. Enginn vildi gera tad og við vorum treyttar a tessu og gáfumst upp. 

Frá Bangkok tók tad okkur 14 tima að komast til Koh phangan. 8 tima rútuferð og 5 tima bátsferð. Tessu tími leið sko alls ekki hratt. Tar komumst við líka að tvi að Tælendingar nota ekki klósettpappir. Tad er bara fata með vatni tarna við hliðina a klósettinu og ta eru öll golf a floti sem er svooo ósnyrtilegt. Tad eru meira segja skilti a veggjum sem segja ekki henda klósettpappír i klósettin. 

Tegar við komumst loksins a hótelið okkar- eftir mjög mikla rússibana leið upp og niður brekkur i lítilli rútu tar sem við vorum ekki i beltum,  vorum við algjörlega bunar a tvi. Við ætluðum að leggja okkur i smá en sváfum alveg óvart bara allan daginn.

Koh phangan er sjúklega falleg eyja. Skrifum meira um hana næst. 

Xoxo
A&A 

föstudagur, 27. febrúar 2015

Dubai-

hvernig skal byrja a tvi að lýsa dubai?
Borg sem er með marga titla eins og stærsta turn i heimi, stærstu verslunarmiðstöð i heimi og líka stærsta gosbrunn i heimi. Dubai er líka með eitt flottasta flugfélag sem eg hef flogið með, Emirates. Flugvélin var a 2 hæðum, mjög breið og þægileg sæti, 10 sæti i hverri roð og matur og heyrnartól innifalin. Svo löbbuðu starfsfólkið um og var að bjóða upp a ís i enda flugsins, tvílikur lúxus.  Svo má ekki gleyma að Dubai er með endalaust að sjúklega flottum bilum og teir eru nú aldeilis duglegir a flautunni.
 Hins vegar etu lögin mjög strong tarna,, teir i móttökunni a hótelinu okkar vöruðu okkur við tvi að labba alltaf yfir gangbrautir- annars gætum við lent i tvi að fá 7tus kall i sekt bara fyrir að labba yfir götu.

Við komum seint um kvöldid til dubai og eg(Agnes) varð veik i maganum og var tvi vakandi alla nóttina og for tvi næsti dagur bara i rólegheit fyrir framan sjónvarpið a hótelherberginu okkar- sem var undarlega með margar myndir og tætti a ensku.
Hinsvegar vildi eg ekki eyða síðasta deginum i dubai uppi herbergi tannig við hentum okkur út og kíktum a eins marga staði og við gátum.

Við byrjuðum a mall of Emirates sem er stærsta moll i heimi, meira segja með skíðasvæði neðst i mollinu, og röltum smá hring tar. Tadan forum við svo að Burj Khalifa sem eins og flestir vita er stærsti turn i heimi og fyrir framan hann var a hálftíma fresti allt kvöldi þvílíkt flott gosbrunna sýning með ljósum og tónlist.  Við enduðum a að horfa a showid 3x haha. Eftir tad röltum við svo i souk al bahar(held eg) sem er svona inni markadur með alls konar básum.

Forum svo bara upp a hótel og tad munaði mjög litlu að við hefðum getað misst að fluginu okkar til Bangkok tar sem eg hélt að flugið væri kl 9 um morguninn og var búin að biðja ta a hótelinu að vekja okkur kl 6. Svo var flugið bara kl 3 eða eftir 4 tíma tannig við drifum okkur að pakka i flyti.

Er að vinna i tvi að setja myndir inna bloggið - síminn er með eitthver leiðindi i kringum það.

Xoxo
A&A

mánudagur, 23. febrúar 2015

Fyrstu tveir dagarnir i París

22.feb 
Útaf vonda veðrinu turfum við að bíða i 40min i flugvélinni áður en hún tók að stað. En hins vegar var flugið 40min styttra en það atti að vera. Við biðum svo eftir dótinu okkar og förum svo a mcdonalds að borða. 2 lestum og mikið að labbi seinna komum við a hótelið. Við forum svo aftur út að labba og forum að eiffel turninum. Tar forum við upp og löbbuðum 700 tröppur i turninum. Forum svo og löbbuðum með fram signu og forum svo a ítalskan stað og fengum okkur pizzu. Forum svo uppa herbergi undir teppi að horfa a sjónvarpið. 

23.feb
Vöknuðum snemma og forum niður i morgunmat og forum svo aftur að sofa. Við tókum svo lest niðri bæ og forum að skoða Notre dame. Svo ætluðum við skoða louvre og vildum bara labba þangað. Það tók svona 3 klst að finna louvre og við löbbuðum alltof langt og framhjá safninu. En hinsvegar er París svo flott borg að við vorum bara að skoða og taka myndir a leiðinni. Forum svo að louvre og eftir tad tókum við lest að notre dame og forum a kaffihús að fá okkur baquette. Tokum svo lest tilbaka og forum i búð og keyptum okkur mat til að borða i kvöld og a morgun tegar við forum i flugið til dubai. Svo endaði dagurinn uppa hótelherbergi að borða snakk og horfa a modern family. Um kvöldið byrjaði brunabjallan að hringja mjög hatt þannig við vissum ekkert hvað við áttum ad gera og löbbuðum niður og ta var konan i lobbyinu komin að slökkva a tvi- false alarm haha.

Xoxo

Agnes Ýr & Anna Pála